Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hljóð- og myndmiðlaverk
ENSKA
audiovisual work
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þetta samráðsferli leiddi í ljós að evrópskur hljóð- og myndmiðlaiðnaður þarfnast stuðnings í formi styrktrar áætlunar, einkum á sviði þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndmiðlaverkum.

[en] This consultation process revealed the need for an enhanced programme of support for the European audiovisual industry, in particular in the area of the development, distribution and promotion of European audiovisual works.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/821/EB frá 20. desember 2000 um framkvæmd áætlunar um að hvetja til þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndverkum (MEDIA plús - þróun, dreifing og kynning) (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/821/EC of 20 December 2000 on the implementation of a programme to encourage the development, distribution and promotion of European audiovisual works (MEDIA Plus - Development, Distribution and Promotion) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0821
Athugasemd
Lýsingarorðið hljóðmyndrænn þekkist líka sem þýðing á audio-visual; stundum getur farið vel á því í texta

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
audio-visual work

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira